Næring
Hægt er að velja á milli máltíða, þar sem uppistaðan er grænmeti og ávextir og/eða safar, eða prótín og fituríkum mat sem eru samtals 800, 1200 eða 2000 kaloríur yfir daginn.
Hægt er að vera á sama matseðlinum í öllum máltíðum yfir daginn eða skipta á milli máltíða.