Bakverkur er stöðugt vandamál hjá mörgum. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því. Slæm líkamsstaða, margra klukkustunda löng seta á hverjum degi, streita og streituvaldandi hreyfing geta valdið slæmum verkjum í ...
Meiri pening! Fjármálaheilsan skiptir máli. Það getur verið ansi erfitt að setja pening til hliðar þegar umhverfið er stöðugt að öskra á meiri neyslu. Chelsea Fagan er með nokkur sniðug ...
Rannsóknir Harvard háskóla leiða í ljós að göngutúrar, sem telja samtals 14 kílómetra á viku, minnka líkur á ótímabæru dauðsfalli um 22%, draga úr hættu á kransæðasjúkdómi um 18% og minnka ...
Það er alltaf skemmtilegt að taka sér smá hlé til að taka skemmtileg persónuleikapróf. Það er ekki séns á bens að það beri að taka þetta alltaf háalvarlega, en það ...
Þitt nánasta umhverfi getur skipt meira máli en þú heldur varðandi matarvenjur þínar. Það gæti hjálpað að draga út hitaeiningum með því að auka meðvitund um hvernig bregðast eigi við ...
Fótboltamamman Dr. Mercedes Carnethon veit af hverju fótbolti er vinsælasta íþrótt í heimi. Það er auðvelt að spila fótbolta hvar sem er. „Allt sem þarf er bara bolti, mörk og ...
Af hverju bara 7 mínútur? Það er sá tími sem vísindamenn hafa sannreynt að skili jafn miklu auknu þoli og líkamsstyrk og löng lyftingaræfing eða hlaup í tvo tíma. Þetta ...
Það kannast flestir við að vera andvaka. Að horfa upp í loft, bylta sér, hlusta á klukkuna tifa þangað til hún er orðin rúmlega 4 vitandi að það stefnir í ...
Matur er góður. Það er nú eiginlega fyrsta ástæðan fyrir því af hverju við borðum svo mikið af honum. Matur bragðast vel. Og stundum, alveg rosalega vel. Sumir eiga þess ...
Heimaleikfimi er heilsubót! Játum það bara, það er oft miklu þægilegra að henda sér í sófann og slökkva á heilanum frekar en að rölta í ræktina eða gera eitthvað líkamlega ...
Stundum er ekkert hlaupabretti nálægt en það er þó ekkert nauðsynlegt til að koma blóðinu á hreyfingu og brenna nokkrum kaloríum. Þú þarft engin hjálpartæki til að gera þessar æfingar, ...
Tengsl eru oft á milli líkamsbyggingar og lífstíls. Þessi einfalda skýringamynd ber saman sex ólíkar líkamsbyggingar. Passar einhver þeirra við lífstíl þinn? 1. Offita vegna matar Þetta er algengasta tegund ...
Mörg okkar sitja lungan úr deginum við skrifborð. Augun mæna á tölvuskjá og vísifingur á tölvumús er eina almennilega hreyfingin svo tímunum skiptir. Nýjustu rannsóknir benda til þess að nauðsynlegt ...