Rannsóknir Harvard háskóla leiða í ljós að göngutúrar, sem telja samtals 14 kílómetra á viku, minnka líkur á ótímabæru dauðsfalli um 22%, draga úr hættu á kransæðasjúkdómi um 18% og minnka ...
Það er alltaf skemmtilegt að taka sér smá hlé til að taka skemmtileg persónuleikapróf. Það er ekki séns á bens að það beri að taka þetta alltaf háalvarlega, en það ...
Þitt nánasta umhverfi getur skipt meira máli en þú heldur varðandi matarvenjur þínar. Það gæti hjálpað að draga út hitaeiningum með því að auka meðvitund um hvernig bregðast eigi við ...
Fótboltamamman Dr. Mercedes Carnethon veit af hverju fótbolti er vinsælasta íþrótt í heimi. Það er auðvelt að spila fótbolta hvar sem er. „Allt sem þarf er bara bolti, mörk og ...
Þetta er allt í hnetunum. Öllu gríni slepptu þá geta hnetur raunverulega bætt sæði mannsins. Það sýnir allavegana ný rannsókn á Spáni sem greindi gæði sæðis úr 119 ungum mönnum. ...
Að sitja hreyfingarlaus rosalega lengi fyrir fram tölvu – eða liggja hálfskakkur/skökk uppi í sófa og spila tölvuleiki er ekkert sérstaklega hollt. Augu, bein, hjartað og heili geta hæglega orðið ...
Af hverju bara 7 mínútur? Það er sá tími sem vísindamenn hafa sannreynt að skili jafn miklu auknu þoli og líkamsstyrk og löng lyftingaræfing eða hlaup í tvo tíma. Þetta ...
Það kannast flestir við að vera andvaka. Að horfa upp í loft, bylta sér, hlusta á klukkuna tifa þangað til hún er orðin rúmlega 4 vitandi að það stefnir í ...
Matur er góður. Það er nú eiginlega fyrsta ástæðan fyrir því af hverju við borðum svo mikið af honum. Matur bragðast vel. Og stundum, alveg rosalega vel. Sumir eiga þess ...
Heimaleikfimi er heilsubót! Játum það bara, það er oft miklu þægilegra að henda sér í sófann og slökkva á heilanum frekar en að rölta í ræktina eða gera eitthvað líkamlega ...
Stundum er ekkert hlaupabretti nálægt en það er þó ekkert nauðsynlegt til að koma blóðinu á hreyfingu og brenna nokkrum kaloríum. Þú þarft engin hjálpartæki til að gera þessar æfingar, ...
Gaman er að fylgjast með þeirri miklu uppsveiflu sem er í frisbígolfi hér á landi. Allir geta stundað þessa íþrótt, á hvaða aldri sem er, nánast á hvaða árstíma sem ...