-
Sálfræðimeðferð eykur virkni bakverkjameðferða um 84%
Bakverkur er stöðugt vandamál hjá mörgum. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því. Slæm líkamsstaða, margra klukkustunda löng seta á hverjum degi, streita og streituvaldandi hreyfing geta valdið slæmum verkjum í ... -
Hætturnar við að borða of hratt
Ert þú ein(n) af þeim sem skóflar í þig matnum eins og þú sért við rásmarkið fyrir 100 metra hlaup? Þá þarft þú að lesa meira því þú gætir átt ... -
Teygjuæfingar sem virka
Það eru til alls konar teygjuæfingar sem hægt er að mæla með, en þessi grein fjallar um æfingar með teygju. Stundum er ekki tími til að keyra í ræktina, finna ... -
Betri fjármálaheilsa með þessum auðveldu ráðum
Meiri pening! Fjármálaheilsan skiptir máli. Það getur verið ansi erfitt að setja pening til hliðar þegar umhverfið er stöðugt að öskra á meiri neyslu. Chelsea Fagan er með nokkur sniðug ... -
Ganga í korter á hverjum degi getur breytt miklu
Rannsóknir Harvard háskóla leiða í ljós að göngutúrar, sem telja samtals 14 kílómetra á viku, minnka líkur á ótímabæru dauðsfalli um 22%, draga úr hættu á kransæðasjúkdómi um 18% og minnka ... -
Hvernig persónuleiki ert þú?
Það er alltaf skemmtilegt að taka sér smá hlé til að taka skemmtileg persónuleikapróf. Það er ekki séns á bens að það beri að taka þetta alltaf háalvarlega, en það ... -
Opnar þú ísskápinn eða dettur í nammiskálina um miðnætti? Hvernig stendur á því?
Klukkan er alveg að detta í tólf á miðnætti og þú ert nokkrar sekúndur frá því að skríða upp í rúm. Þá kemur allt í einu sterk þörf til að ... -
Borðaðu færri kaloríur með þessum einföldu ráðum
Þitt nánasta umhverfi getur skipt meira máli en þú heldur varðandi matarvenjur þínar. Það gæti hjálpað að draga út hitaeiningum með því að auka meðvitund um hvernig bregðast eigi við ... -
Fótbolti er holl íþrótt
Fótboltamamman Dr. Mercedes Carnethon veit af hverju fótbolti er vinsælasta íþrótt í heimi. Það er auðvelt að spila fótbolta hvar sem er. „Allt sem þarf er bara bolti, mörk og ... -
5 ástæður af hverju þú ert ekki að grennast
Af hverju í fjáranum náum við stundum ekki að grennast þó að við „borðum alltaf rétt“ og „hreyfum okkur mjög mikið“? Hér koma nokkrar ástæður sem taldar eru hamla gegn ... -
6 hollar venjur á morgnanna
Ert þú týpan sem hoppar skælbrosandi fram úr rúminu eða snúsar þú endalaust svo þú þarft að drífa þig fram úr á allra síðustu stundu og klæða þig-bursta-borða-kaffiþamba þig og ... -
Rappar um gúrku
Gúrkur eru meinhollar. Rapparinn Macka B spýtti þessu rappi um gúrkur út úr sér. Ljóð hans og flutningur fer nú sigurför um netheima: Macka B 'Cucumber' Is Hilarious Macka B ...