Sál

Betri fjármálaheilsa með þessum auðveldu ráðum

Meiri pening! Fjármálaheilsan skiptir máli. Það getur verið ansi erfitt að setja pening til hliðar þegar umhverfið er stöðugt að öskra á meiri neyslu. Chelsea Fagan er með nokkur sniðug ráð sem hægt er að tileinka sér til að komast út úr baslinu og eiga meiri pening:

Sál

Hvernig persónuleiki ert þú?

Það er alltaf skemmtilegt að taka sér smá hlé til að taka skemmtileg persónuleikapróf. Það er ekki séns á bens að það beri að taka þetta alltaf háalvarlega, en það gæti verið gaman að deila niðurstöðum okkar með öðrum og bera saman. Þessar skyggnur hér að neðan hafa verið á netinu í mörg ár og […]

Sál

Skemmtileg aðferð til að bæta minnið

Hér er skemmtileg aðferð til að bæta minnið sem þú getur strax byrjað að nota. Hún bætir athyglisgáfuna og getur jafnvel hjálpað þér við að sofna fljótar. Hljómar áhugavert? Hér kemur hún:  Þegar þú leggst upp í rúm, alveg tilbúin(n) að sofna, þá ferðu yfir í huganum allt það sem þú gerðir í dag frá […]

Sál

Ekki gera neitt

Þetta er frábært. Ekki gera neitt í 2 mínútur, og sjáðu hvað gerist. Smelltu á þessa slóð hér að neðan: http://www.donothingfor2minutes.com/    

Líkami Sál

Skoraðu á þig í 100 daga til að búa til nýja venju án þess að reyna of mikið á þig

Sama hvað hver segir, við erum venjurnar okkar – það sem við höfum vanið okkur á. Ósiðir og góðir siðir, hollt og óhollt, við erum það sem við höfum vanið okkur á. Til að hætta gömlum slæmum sið og venja sig við nýjan og góðan krefst meðvitundar á hverjum degi. Þetta þarf að vera meðvituð […]

Líkami Næring Sál

Andvaka? Hér eru sjö ráð til að zzzofna.

Það kannast flestir við að vera andvaka. Að horfa upp í loft, bylta sér, hlusta á klukkuna tifa þangað til hún er orðin rúmlega 4 vitandi að það stefnir í þreyttan vinnudag að morgni. Þetta er ömurlegur vítahringur. Því meira sem maður hefur áhyggjur af því að ná ekki nægjanlegum svefni, því meira aukast líkurnar […]

Sál

Hættum að refsa fíklum og einangra þá. Fyrirlestur sem vakið hefur mikla athygli

Hvað veldur fíkn – í allt frá kókaíni til snjallsímanotkunar? Og hvernig getum við sigrast á fíkninni? Að refsa sjúkum fíklum og einangra þá er aðferð sem hefur runnið sitt skeið, fullyrðir Johann Hari í þessum mjög svo áhugaverða fyrirlestri frá ted.com sem farið hefur víða um netheima að undanförnu. Hann hefur rannsakað fíknir og […]

Sál

Flughræðsla. Hvað er til ráða?

Allir geta upplifað flughræðslu á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. Vísindamenn við háskólann í Leiden í Hollandi hafa rannsakað sálfræðilegar orsakir fyrir flughræðslu hjá bæði körlum og konum og komist að því að rót óttans er mismunandi á milli kynja. Fimm þúsund manns, af báðum kynjum, voru í rannsókninni spurð í þaula um flughræðslu sína. […]

Sál

Fjögur ráð til að draga úr stressi í fríinu

Fríið er nákvæmlega þetta: frí. Ekki til að djöflast í alls konar veseni og stressi. Hér koma fjögur góð ráð hvernig hægt er að hámarka afslöppun og eiga stress-frítt frí: Slakaðu á. Hljómar einfalt, en reyndu bara. Það er því mun meira mikilvægara að þú náir góðri slökun í fríinu eftir því sem stress þitt […]