Mörg okkar sitja lungan úr deginum við skrifborð. Augun mæna á tölvuskjá og vísifingur á tölvumús er eina almennilega hreyfingin svo tímunum skiptir. Nýjustu rannsóknir benda til þess að nauðsynlegt sé að standa sem oftast upp og hreyfa sig því kyrrseta hægir á brennslu líkamans. Hér koma nokkrar auðveldar æfingar frá vefsíðunni sittingsolution.com sem hægt er að tileinka sér yfir daginn:
Sálfræðimeðferð eykur virkni bakverkjameðferða um 84%
Bakverkur er stöðugt vandamál hjá mörgum. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því. Slæm líkamsstaða, margra klukkustunda löng seta á hverjum