Verðin hér fyrir neðan gilda fyrir 2ja vikna dvöl á hóteli ásamt rútuferð frá flugvelli á hótel og aftur til baka. Flugfar til Gdansk með WizzAir er ekki innifalið. Verð birt með fyrirvara um gengisbreytingar.

Standard einstaklings herbergi:

Verð: 253. 000.

Standard einstaklings herbergi er með svölum þaðan sem útsýni er út á vatnið.

Standard herbergi fyrir tvo:

Verð pr einstakling:  242.000. 

Skógarhús fyrir einstakling

Verð 257.000.

Skógarhúsin eru staðsett nokkrum skrefum gegnt sjálfri hótelbyggingunni og mötuneyti þar sem ró er og næði. 

Skógarhús fyrir tvo:

Verð pr. einstakling: 250.000

Mini apartment fyrir einstakling

Verð: 287.000.

Mini Apartment, sem eru númerið 100 og 200 eru með svölum á meðan Mini Apartment herbergi númer 402 og 403 eru ekki með svölum en þau herbergi eru þó í svipuðum stíl. Mini apartment herbergin eru talsvert stærri en standard herbergi.

Mini apartment fyrir tvo:

Verð pr. einstakling: 272.000.

Mini Apartment fyrir tvo, herbergi 303 til 307 eru hönnuð í svipuðum stíl. Þessi herbergi eru án svala en með stórum glugga.

VIP apartment fyrir einstakling

Verð pr einstakling: 294.000.

Rúmgott herbergi með stóru baðherbergi og svölum með fallegu útsýni út á vatnið. 

VIP apartment fyrir tvo:

Verð pr. einstakling:  275.000.

Rúmgott herbergi með stóru baðherbergi og svölum með fallegu útsýni út á vatnið. Herbergið er með loftkælingu sem er gott að nota á heitum sumardögum. Svefnherbergi og stofa eru aðskilin í VIP Apartment.

Apartment Delux fyrir einstakling

Verð: 294.000.
Rúmgott herbergi með stóru baðherbergi og svölum með fallegu útsýni út á vatnið. 

Apartment Delux fyrir tvo:

Verð pr einstakling: 275.000.
Rúmgott herbergi með stóru baðherbergi og svölum með fallegu útsýni út á vatnið. 

Apartment Maisonette fyrir einstakling:

Verð: 350.000.
Íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð er stofa með baðherbergi. Á efri hæð er svefnherbergi með stærra baðherbergi og svölum.

Apartment Maisonette fyrir tvo:

Verð pr einstakling: 331.000.
Íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð er stofa með baðherbergi. Á efri hæð er svefnherbergi með stærra baðherbergi og svölum.

Apartment Premium

Verð: 370.000
Stærsta íbúðin sem er í boði. Stórt svefnherbergi, stofa, tvö baðherbergi og tvær svalir.

Apartment Premium fyrir tvo

Verð pr. einstakling:  354.000
Stærsta íbúðin sem er í boði. Stórt svefnherbergi, stofa, tvö baðherbergi og tvær svalir.

Næstu ferðir:

EM og heilsan með Skúla Guðmunds:

6 - 20 jan 2024

Páskaferð með Auðuni og Helgu:

27. mars - 10 apríl ´24

Haustferð með Auðuni / Helgu:

4. sept - 18. sept ´24

Haustferð með Auðuni / Helgu:

18. sept - 2. okt ´24

heilsuferdir@heilsan.is