Nú er engin afsökun lengur fyrir því að hanga frekar í rúminu en að hreyfa sig. Það er einfaldlega hægt að gera góðar æfingar í rúminu sem auka styrk og bæta þol. Clara nokkur Divano heldur úti skemmtilegri síðu á Instagram þar sem hún deilir meðal annars þessu: