fbpx

Ofþornun jafn hættuleg og að keyra undir áhrifum áfengis

Mundu að drekka vel af vatni áður en þú ekur langt, sérstaklega í sumarhitanum. Það getur verið jafn hættulegt að keyra ofþornaður og ölvaður af áfengisdrykkju. Ný rannsókn sýnir að skortur á vökva fær fólk til að gera jafn margar villur í akstri og ef það væri blindfullt. Ofþornun líkams getur leitt til einbeitingarskorts, kæruleysis og minnistap. Semsagt, muna eftir að drekka vatn áður en ekið er af stað og best að taka vatnsbrúsann með í ferðalagið.

Heimild: Journal of Psychology of Behavior og tímaritið iForm

Tengdar greinar

    heilsuferdir@heilsan.is