Vissir þú að líffærin í þér eru mismunandi virk eftir því á hvaða tíma sólarhrings þau eru að störfum? Vísindamenn við American College of Chest Physicians (ACCP) hafa rannsakað dægursveiflur (circadian rhythm) í lungum og komist að þeirri niðurstöðu að þau eru oftast virkust í flestu fólki á milli klukkan 16 og 17 á daginn. […]