Líkami

Teygjuæfingar sem virka

Það eru til alls konar teygjuæfingar sem hægt er að mæla með, en þessi grein fjallar um æfingar með teygju. Stundum er ekki tími til að keyra í ræktina, finna þar bílastæði, skipta um föt, æfa, finna bílinn og keyra aftur heim. Þá er gott að vita einfaldri leið til að gera hnitmiðaðar æfingar heima […]

Líkami

Fjórar ástæður af hverju betra er að nota lítið álag við æfingar en mikið

HIIT æfingakerfið, eða “high-intensity-interval-training” nýtur mikilla vinsælda. Þá er púlað á fullu í stuttan tíma en teknar rólegar endurheimtulotur þess á milli þar sem er hvílt. En er HIIT kerfið í raun og veru betra en hefðbundin þolþjálfun? Þrátt fyrir að hægt sé að ná góðum árangri í fitubrennslu tiltölulega hratt með HIIT æfingalotum þá […]

Líkami

Nennir þú ekki fram úr rúminu til að hreyfa þig? Lausnin er fundin

Nú er engin afsökun lengur fyrir því að hanga frekar í rúminu en að hreyfa sig. Það er einfaldlega hægt að gera góðar æfingar í rúminu sem auka styrk og bæta þol. Clara nokkur Divano heldur úti skemmtilegri síðu á Instagram þar sem hún deilir meðal annars þessu: https://www.instagram.com/p/BH_BYaAgrUx/?taken-by=cusifit

Líkami

Æfingar fyrir sófadýr

Heimaleikfimi er heilsubót! Játum það bara, það er oft miklu þægilegra að henda sér í sófann og slökkva á heilanum frekar en að rölta í ræktina eða gera eitthvað líkamlega erfitt. En nú er komin lausnin á því! Snillingarnir hjá buzzfeed.com hafa hannað æfingakerfi fyrir sófadýrin sem auðvelt er að gera á sama tíma og […]