Það kannast flestir við að vera andvaka. Að horfa upp í loft, bylta sér, hlusta á klukkuna tifa þangað til hún er orðin rúmlega 4 vitandi að það stefnir í þreyttan vinnudag að morgni. Þetta er ömurlegur vítahringur. Því meira sem maður hefur áhyggjur af því að ná ekki nægjanlegum svefni, því meira aukast líkurnar […]