Avokadó er í uppáhaldi hjá mörgum, og það ekki að ástæðulausu. Þessar litlu grænu gersemar geta gert svo mikið til að bæta líðan okkar, frá toppi til táar. Hér eru nokkrar hugmyndir hvers vegna þú þarft að kynnast avokadó ávextinum betur: 1. Slakaðu á – avókadó fitar þig ekki. Það er hellingur af góðri fitu […]