Bakverkur er stöðugt vandamál hjá mörgum. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því. Slæm líkamsstaða, margra klukkustunda löng seta á hverjum degi, streita og streituvaldandi hreyfing geta valdið slæmum verkjum í baki. Sumir finna fyrir létti af bakverkjum með aukinni hreyfingu og styrktarþjálfun. Rannsakendur við Goethe háskólann í Frankfurt vildu vita hvaða meðfærð bæri mestan árangur. […]