-
Fékkstu þinn skammt af kalki í dag? Hætta á beinþynningu eykst með aldrinum
Eftir að konur ná 65 ára aldri, eða við breytingarskeiðið, dregur úr virkni líkamans til að nýta kalk úr mat. Þörf líkamans fyrir kalk eykst eftir því sem árunum fjölgar ...