Allir geta upplifað flughræðslu á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. Vísindamenn við háskólann í Leiden í Hollandi hafa rannsakað sálfræðilegar orsakir fyrir flughræðslu hjá bæði körlum og konum og komist að því að rót óttans er mismunandi á milli kynja. Fimm þúsund manns, af báðum kynjum, voru í rannsókninni spurð í þaula um flughræðslu sína. […]