Næring

Drekkur þú of mikið gos? Prófaðu þetta

Sykrað gos er eitthvað það versta sem þú getur sett í líkamann. Það veldur meðal annars hormónaójafnvægi sem gerir það að verkum að þú fitnar. Sykurlaust gos er líka jafn slæmt. Æ betur er að koma í ljós að sykurlausu gosdrykkirnir hamla boðefnaflutningi til heilans um að líkaminn sé mettur. Án þess að þú hafir […]