Listinn virðist ótæmandi af hverju maður fær hausverk. Streita, kvíði, álag á augu, kuldi, hiti, rifrildi við fólk sem hvorki fýlar Monty Python, Bítlana né Liverpool, ákveðin lykt, lýsing, ofnæmi….listinn er endalaus. Nú getur þú bætt við einu atriði til viðbótar við þennan lista: skortur á d-vítamíni. Sem betur fer er aðvelt að redda því. Fyrst […]