Líkami

Fjórar ástæður af hverju betra er að nota lítið álag við æfingar en mikið

HIIT æfingakerfið, eða “high-intensity-interval-training” nýtur mikilla vinsælda. Þá er púlað á fullu í stuttan tíma en teknar rólegar endurheimtulotur þess á milli þar sem er hvílt. En er HIIT kerfið í raun og veru betra en hefðbundin þolþjálfun? Þrátt fyrir að hægt sé að ná góðum árangri í fitubrennslu tiltölulega hratt með HIIT æfingalotum þá […]

Kynheilsa

Kossar eru hollir

Vandræðalegir eða ástríðufullir, skiptir ekki máli. Kossar eru hollir. Prófaðu bara. Ertu blúsaður/blúsuð? Búið að vera stress undanfarið? Mikið að gera í vinnunni og börnin of aðgangshörð? Hallaðu þér að maka þínum, lokaðu augunum og farðu í góðan sleik. Sjáðu hvað gerist. Nú er búið að sýna fram á – allavegana á hinu áreiðanlega interneti […]