Stundum er ekkert hlaupabretti nálægt en það er þó ekkert nauðsynlegt til að koma blóðinu á hreyfingu og brenna nokkrum kaloríum. Þú þarft engin hjálpartæki til að gera þessar æfingar, bara tíma, eigin líkamsþyngd og hvatningu til að halda þetta út til að sjá árangur fljótlega. Þetta eru frábærar æfingar til að gera, til dæmis […]