Líkami

Teygjuæfingar sem virka

Það eru til alls konar teygjuæfingar sem hægt er að mæla með, en þessi grein fjallar um æfingar með teygju. Stundum er ekki tími til að keyra í ræktina, finna þar bílastæði, skipta um föt, æfa, finna bílinn og keyra aftur heim. Þá er gott að vita einfaldri leið til að gera hnitmiðaðar æfingar heima […]