Styrktaræfingar eru ekki bara fyrir þá sem sækjast eftir vöðvum og líta vel út í spegli heldur líka fyrir hlaupara. Þær geta aukið form og úthald, hindrað meiðsli og bætt hlaupametið. Hér koma fimm bestu styrktaræfingarnar fyrir hlaupara sem stjörnuþjálfarinn Holly Perkins hefur sett saman fyrir lesendur ACTIVE.com. Gott er að gera þessar æfingar að […]