Næring

Hollur matur of dýr? Hér koma 13 hugmyndir að hollum mat sem kosta ekki of mikið

Lífrænt er dýrt. Sykurdrasl er ódýrt. Peningurinn er fljótur að fara ef maður vill vera hollur og velja réttu vörutegundirnar. Vandamálilð er að hollustan rífur í veskið. Það eru þó til einfaldar aðferðir við að halda kostnaði í lágmarki þegar kemur að hollustu. Hér fyrir neðan eru þrettán hugmyndir. Áður en að þeim kemur skulum við […]

Næring

Allt um ofurfæðuna avokadó

Avokadó er í uppáhaldi hjá mörgum, og það ekki að ástæðulausu. Þessar litlu grænu gersemar geta gert svo mikið til að bæta líðan okkar, frá toppi til táar. Hér eru nokkrar hugmyndir hvers vegna þú þarft að kynnast avokadó ávextinum betur: 1. Slakaðu á – avókadó fitar þig ekki. Það er hellingur af góðri fitu […]

Líkami

Hættuleg kyrrseta? Hjólaðu í vinnuna og minnkaðu líkurnar á ristilkrabbameini

Líkamleg áreynsla, til dæmis ganga eða hjóla í og úr vinnu í hálftíma á dag, getur skipt sköpum til að verjast krabbameini í ristli. Þetta er allavegana niðurstaða viðamikillar rannsóknar kínverskra vísindamanna sem rannsökuðu fólk á aldrinum 30 til 74 ára. Rannsóknarhópnum var skipt í tvennt á milli þeirra sem höfðu greinst með ristilkrabbamein og þeirra […]