-
Sálfræðimeðferð eykur virkni bakverkjameðferða um 84%
Bakverkur er stöðugt vandamál hjá mörgum. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því. Slæm líkamsstaða, margra klukkustunda löng seta á hverjum degi, streita og streituvaldandi hreyfing geta valdið slæmum verkjum í ... -
Ganga í korter á hverjum degi getur breytt miklu
Rannsóknir Harvard háskóla leiða í ljós að göngutúrar, sem telja samtals 14 kílómetra á viku, minnka líkur á ótímabæru dauðsfalli um 22%, draga úr hættu á kransæðasjúkdómi um 18% og minnka ... -
Fótbolti er holl íþrótt
Fótboltamamman Dr. Mercedes Carnethon veit af hverju fótbolti er vinsælasta íþrótt í heimi. Það er auðvelt að spila fótbolta hvar sem er. „Allt sem þarf er bara bolti, mörk og ... -
Ekkert hlaupabretti? Gerðu þá þessar æfingar
Stundum er ekkert hlaupabretti nálægt en það er þó ekkert nauðsynlegt til að koma blóðinu á hreyfingu og brenna nokkrum kaloríum. Þú þarft engin hjálpartæki til að gera þessar æfingar, ... -
Einfaldar æfingar fyrir kyrrsetufólk
Mörg okkar sitja lungan úr deginum við skrifborð. Augun mæna á tölvuskjá og vísifingur á tölvumús er eina almennilega hreyfingin svo tímunum skiptir. Nýjustu rannsóknir benda til þess að nauðsynlegt ... -
Hættuleg kyrrseta? Hjólaðu í vinnuna og minnkaðu líkurnar á ristilkrabbameini
Líkamleg áreynsla, til dæmis ganga eða hjóla í og úr vinnu í hálftíma á dag, getur skipt sköpum til að verjast krabbameini í ristli. Þetta er allavegana niðurstaða viðamikillar rannsóknar ...