Bakverkur er stöðugt vandamál hjá mörgum. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því. Slæm líkamsstaða, margra klukkustunda löng seta á hverjum degi, streita og streituvaldandi hreyfing geta valdið slæmum verkjum í baki. Sumir finna fyrir létti af bakverkjum með aukinni hreyfingu og styrktarþjálfun. Rannsakendur við Goethe háskólann í Frankfurt vildu vita hvaða meðfærð bæri mestan árangur. […]
Tag: hreyfing
Ganga í korter á hverjum degi getur breytt miklu
Rannsóknir Harvard háskóla leiða í ljós að göngutúrar, sem telja samtals 14 kílómetra á viku, minnka líkur á ótímabæru dauðsfalli um 22%, draga úr hættu á kransæðasjúkdómi um 18% og minnka líkur á heilablóðfalli um 34% Þetta kemur fram á Mindwaft. 15 mínútna ganga, eða lengur, á hverjum degi getur bætt 7 árum við líf þitt. […]
Fótbolti er holl íþrótt
Fótboltamamman Dr. Mercedes Carnethon veit af hverju fótbolti er vinsælasta íþrótt í heimi. Það er auðvelt að spila fótbolta hvar sem er. „Allt sem þarf er bara bolti, mörk og smá pláss,“ segir Carnethon, sem starfar sem lýðheilsufræðingur. Fótbolti og heilsan Það er ekki bara gaman að horfa á fótbolta í sjónvarpinu heldur er líka […]
Ekkert hlaupabretti? Gerðu þá þessar æfingar
Stundum er ekkert hlaupabretti nálægt en það er þó ekkert nauðsynlegt til að koma blóðinu á hreyfingu og brenna nokkrum kaloríum. Þú þarft engin hjálpartæki til að gera þessar æfingar, bara tíma, eigin líkamsþyngd og hvatningu til að halda þetta út til að sjá árangur fljótlega. Þetta eru frábærar æfingar til að gera, til dæmis […]
Einfaldar æfingar fyrir kyrrsetufólk
Mörg okkar sitja lungan úr deginum við skrifborð. Augun mæna á tölvuskjá og vísifingur á tölvumús er eina almennilega hreyfingin svo tímunum skiptir. Nýjustu rannsóknir benda til þess að nauðsynlegt sé að standa sem oftast upp og hreyfa sig því kyrrseta hægir á brennslu líkamans. Hér koma nokkrar auðveldar æfingar frá vefsíðunni sittingsolution.com sem hægt […]
Hættuleg kyrrseta? Hjólaðu í vinnuna og minnkaðu líkurnar á ristilkrabbameini
Líkamleg áreynsla, til dæmis ganga eða hjóla í og úr vinnu í hálftíma á dag, getur skipt sköpum til að verjast krabbameini í ristli. Þetta er allavegana niðurstaða viðamikillar rannsóknar kínverskra vísindamanna sem rannsökuðu fólk á aldrinum 30 til 74 ára. Rannsóknarhópnum var skipt í tvennt á milli þeirra sem höfðu greinst með ristilkrabbamein og þeirra […]