Þitt nánasta umhverfi getur skipt meira máli en þú heldur varðandi matarvenjur þínar. Það gæti hjálpað að draga út hitaeiningum með því að auka meðvitund um hvernig bregðast eigi við í ýmsum aðstæðum. Rannsókn, sem health.com vísar í, sýnir að að fólk borðar og drekkur minna þegar það klæðist rauðum fötum um kvöldmatarleitið. Sama rannsókn […]