Það hrjóta nánast allir, stundum. Ef þú hrýtur nánast alltaf og án undantekninga þá getur það haft áhrif á gæði svefns þíns og þeirra sem búa með þér. Hrotur geta leitt til dagsyfju, pirrings og heilsuvandamála. Ef hroturnar í þér halda vöku fyrir maka þínum gæti það leitt til meiriháttar sambandsstirðleika og jafnvel slita. En […]