Vandræðalegir eða ástríðufullir, skiptir ekki máli. Kossar eru hollir. Prófaðu bara. Ertu blúsaður/blúsuð? Búið að vera stress undanfarið? Mikið að gera í vinnunni og börnin of aðgangshörð? Hallaðu þér að maka þínum, lokaðu augunum og farðu í góðan sleik. Sjáðu hvað gerist. Nú er búið að sýna fram á – allavegana á hinu áreiðanlega interneti […]