Líkami Næring

Opnar þú ísskápinn eða dettur í nammiskálina um miðnætti? Hvernig stendur á því? 

Klukkan er alveg að detta í tólf á miðnætti og þú ert nokkrar sekúndur frá því að skríða upp í rúm. Þá kemur allt í einu sterk þörf til að klára súkkulaðikexpakkann sem er í eldhúsinu eða síðustu pizzusneiðina sem einhver skildi eftir sig. Hvað gerðist? Og þú sem varst allan daginn í nánast fullkomnu […]