Tengsl eru oft á milli líkamsbyggingar og lífstíls. Þessi einfalda skýringamynd ber saman sex ólíkar líkamsbyggingar. Passar einhver þeirra við lífstíl þinn? 1. Offita vegna matar Þetta er algengasta tegund offitu í heimi sem kemur vegna ofáts og of mikils sykurs. Til að grennast þarft þú að breyta mataræði, hætta að borða sykur og æfa […]