Það þarf ekkert að djöfla sér út í ræktinni alla daga til að fá þvottabretti á magann, segja vísindamenn. Alveg nóg er bara að gera eina góða magaæfingu á viku. Þessar gleðifregnir koma frá vísindamönnum á Spáni sem fara nú eins og eldur í sinu um líkamsræktarheiminn. Um hundrað manns tók þátt í rannsókn þeirra […]