Ert þú ein(n) af þeim sem skóflar í þig matnum eins og þú sért við rásmarkið fyrir 100 metra hlaup? Þá þarft þú að lesa meira því þú gætir átt í hættu með að þróa með þér alvarlega sjúkdóma. Ef matnum er nánast kyngt niður í heilu lagi án þess að tennur fá að brjóta […]
Tag: mataræði
Opnar þú ísskápinn eða dettur í nammiskálina um miðnætti? Hvernig stendur á því?
Klukkan er alveg að detta í tólf á miðnætti og þú ert nokkrar sekúndur frá því að skríða upp í rúm. Þá kemur allt í einu sterk þörf til að klára súkkulaðikexpakkann sem er í eldhúsinu eða síðustu pizzusneiðina sem einhver skildi eftir sig. Hvað gerðist? Og þú sem varst allan daginn í nánast fullkomnu […]
Borðaðu færri kaloríur með þessum einföldu ráðum
Þitt nánasta umhverfi getur skipt meira máli en þú heldur varðandi matarvenjur þínar. Það gæti hjálpað að draga út hitaeiningum með því að auka meðvitund um hvernig bregðast eigi við í ýmsum aðstæðum. Rannsókn, sem health.com vísar í, sýnir að að fólk borðar og drekkur minna þegar það klæðist rauðum fötum um kvöldmatarleitið. Sama rannsókn […]