Sál

Skemmtileg aðferð til að bæta minnið

Hér er skemmtileg aðferð til að bæta minnið sem þú getur strax byrjað að nota. Hún bætir athyglisgáfuna og getur jafnvel hjálpað þér við að sofna fljótar. Hljómar áhugavert? Hér kemur hún:  Þegar þú leggst upp í rúm, alveg tilbúin(n) að sofna, þá ferðu yfir í huganum allt það sem þú gerðir í dag frá […]