Ert þú týpan sem hoppar skælbrosandi fram úr rúminu eða snúsar þú endalaust svo þú þarft að drífa þig fram úr á allra síðustu stundu og klæða þig-bursta-borða-kaffiþamba þig og hlaupa út – svo að segja á sömu mínútunni? Við erum venjur okkar. Hvernig við stillum okkur af á morgnanna getur haft afdrifaríkar afleiðingar í […]