Ert þú ein(n) af þeim sem skóflar í þig matnum eins og þú sért við rásmarkið fyrir 100 metra hlaup? Þá þarft þú að lesa meira því þú gætir átt í hættu með að þróa með þér alvarlega sjúkdóma. Ef matnum er nánast kyngt niður í heilu lagi án þess að tennur fá að brjóta […]
Tag: næring
Opnar þú ísskápinn eða dettur í nammiskálina um miðnætti? Hvernig stendur á því?
Klukkan er alveg að detta í tólf á miðnætti og þú ert nokkrar sekúndur frá því að skríða upp í rúm. Þá kemur allt í einu sterk þörf til að klára súkkulaðikexpakkann sem er í eldhúsinu eða síðustu pizzusneiðina sem einhver skildi eftir sig. Hvað gerðist? Og þú sem varst allan daginn í nánast fullkomnu […]
Rappar um gúrku
Gúrkur eru meinhollar. Rapparinn Macka B spýtti þessu rappi um gúrkur út úr sér. Ljóð hans og flutningur fer nú sigurför um netheima: https://www.facebook.com/UNILADSound/videos/428506530826328/
Drekkur þú of mikið gos? Prófaðu þetta
Sykrað gos er eitthvað það versta sem þú getur sett í líkamann. Það veldur meðal annars hormónaójafnvægi sem gerir það að verkum að þú fitnar. Sykurlaust gos er líka jafn slæmt. Æ betur er að koma í ljós að sykurlausu gosdrykkirnir hamla boðefnaflutningi til heilans um að líkaminn sé mettur. Án þess að þú hafir […]
Allt um ofurfæðuna avokadó
Avokadó er í uppáhaldi hjá mörgum, og það ekki að ástæðulausu. Þessar litlu grænu gersemar geta gert svo mikið til að bæta líðan okkar, frá toppi til táar. Hér eru nokkrar hugmyndir hvers vegna þú þarft að kynnast avokadó ávextinum betur: 1. Slakaðu á – avókadó fitar þig ekki. Það er hellingur af góðri fitu […]