-
Hætturnar við að borða of hratt
Ert þú ein(n) af þeim sem skóflar í þig matnum eins og þú sért við rásmarkið fyrir 100 metra hlaup? Þá þarft þú að lesa meira því þú gætir átt ... -
Opnar þú ísskápinn eða dettur í nammiskálina um miðnætti? Hvernig stendur á því?
Klukkan er alveg að detta í tólf á miðnætti og þú ert nokkrar sekúndur frá því að skríða upp í rúm. Þá kemur allt í einu sterk þörf til að ... -
Rappar um gúrku
Gúrkur eru meinhollar. Rapparinn Macka B spýtti þessu rappi um gúrkur út úr sér. Ljóð hans og flutningur fer nú sigurför um netheima: Macka B 'Cucumber' Is Hilarious Macka B ... -
Drekkur þú of mikið gos? Prófaðu þetta
Sykrað gos er eitthvað það versta sem þú getur sett í líkamann. Það veldur meðal annars hormónaójafnvægi sem gerir það að verkum að þú fitnar. Sykurlaust gos er líka jafn ... -
Allt um ofurfæðuna avokadó
Avokadó er í uppáhaldi hjá mörgum, og það ekki að ástæðulausu. Þessar litlu grænu gersemar geta gert svo mikið til að bæta líðan okkar, frá toppi til táar. Hér eru ...