Næring

Ofþornun jafn hættuleg og að keyra undir áhrifum áfengis

Mundu að drekka vel af vatni áður en þú ekur langt, sérstaklega í sumarhitanum. Það getur verið jafn hættulegt að keyra ofþornaður og ölvaður af áfengisdrykkju. Ný rannsókn sýnir að skortur á vökva fær fólk til að gera jafn margar villur í akstri og ef það væri blindfullt. Ofþornun líkams getur leitt til einbeitingarskorts, kæruleysis […]