Ef þér finnst þú vera þreytt(-ur) alltaf, alla daga, þá ert þú ekki ein(-n) á báti. Vestur í Bandaríkjunum er farið að tala um skort á svefni sem “public health epidemic” eða faraldur. Í áhugaverðri grein í Huffington Post er rakið að síþreyta nútímamannsins er talin tengjast sjúkdómum eins og sjálfsofnæmi, ofvirkum skjaldkirtli, þunglyndi og blóðleysi. Það […]