Sama hvað hver segir, við erum venjurnar okkar – það sem við höfum vanið okkur á. Ósiðir og góðir siðir, hollt og óhollt, við erum það sem við höfum vanið okkur á. Til að hætta gömlum slæmum sið og venja sig við nýjan og góðan krefst meðvitundar á hverjum degi. Þetta þarf að vera meðvituð […]