Uncategorized

Bestu hugmyndirnar verða til í rúminu

Sköpunargáfa. Breska rannsóknarmiðstöðin East of England stóð á dögunum fyrir spurningakönnun meðal almennings þar í landi um hvar fólk fær sínar bestu hugmyndir. Svarið kom nokkuð á óvart. Flestir fá bestu hugmyndir sínar langt frá vinnustað sínum – uppi í rúmi undir sæng. Þetta kemur okkur hér á Íslandi kannski ekki svo á óvart. Það […]