Næring

Hollur matur of dýr? Hér koma 13 hugmyndir að hollum mat sem kosta ekki of mikið

Lífrænt er dýrt. Sykurdrasl er ódýrt. Peningurinn er fljótur að fara ef maður vill vera hollur og velja réttu vörutegundirnar. Vandamálilð er að hollustan rífur í veskið. Það eru þó til einfaldar aðferðir við að halda kostnaði í lágmarki þegar kemur að hollustu. Hér fyrir neðan eru þrettán hugmyndir. Áður en að þeim kemur skulum við […]