Lífrænt er dýrt. Sykurdrasl er ódýrt. Peningurinn er fljótur að fara ef maður vill vera hollur og velja réttu vörutegundirnar. Vandamálilð er að hollustan rífur í veskið. Það eru þó til einfaldar aðferðir við að halda kostnaði í lágmarki þegar kemur að hollustu. Hér fyrir neðan eru þrettán hugmyndir. Áður en að þeim kemur skulum við […]