HIIT æfingakerfið, eða “high-intensity-interval-training” nýtur mikilla vinsælda. Þá er púlað á fullu í stuttan tíma en teknar rólegar endurheimtulotur þess á milli þar sem er hvílt. En er HIIT kerfið í raun og veru betra en hefðbundin þolþjálfun? Þrátt fyrir að hægt sé að ná góðum árangri í fitubrennslu tiltölulega hratt með HIIT æfingalotum þá […]