Uncategorized

Pönkað-yoga er nýjasta æðið

Bræðings-yoga kallast það þegar tveimur ólíkum stefnum er blandað saman í yoga tíma svo út kemur eitthvað allt annað en fólk á að venjast. Nýjasta nýtt er að bræða saman pönki og yoga. Það hlýtur að teljast frekar óvenjulegt enda hefur graðhestatónlist Sex Pistols ekki fengið fólk til að beinlínis slaka á í gegnum tíðina. […]