Líkami

Ráð við túrverkjum

Túrverkir eru krampar eða verkir í kvið og mjaðmagrind sem fylgja tíðablæðingum. Túrverkir eru mjög breytilegir, allt frá mildum í mjög mikla. Mildir túrverkir eru stundum vart greinanlegir, vara stutt og má lýsa sem léttum þyngslum í kviðnum. Miklir túrverkir geta aftur á móti verið svo slæmir að þeir trufla dagleg störf viðkomandi konu í […]