Hversu oft hefur þér verið sagt að drekka meira vatn? Mamma þín segir þér það; læknirinn, næringaþerapistinn, vinirnir og svo eru endalausar greinar í alls konar blöðum sem fjalla um regluna um að drekka 8 glös af vatni yfir daginn. Hvað er rétt og hvað er rangt í þessu? Skiptir vatnsdrykkjan svo rosalega miklu máli? […]