Þessar 12 æfingar taka bara 7 mínútur og er fljótlegasta leiðin til að koma þér í form

Af hverju bara 7 mínútur?

Það er sá tími sem vísindamenn hafa sannreynt að skili jafn miklu auknu þoli og líkamsstyrk og löng lyftingaræfing eða hlaup í tvo tíma.

Þetta eru 12 æfingar sem gerðar eru af eins miklum ákafa og þú ræður við. Hvíldu þig í hálfa mínútu á milli æfinga.

Æfingarnar munu hjálpa þér að ná upp brennslunni og styrkja alla mikilvægustu hluta líkamans. Og, það sem meira er, það eina sem þú þarft er bara stóll og ef til vill handlóð. Prófaðu bara, þetta leynir á sér:

Æfingar

Heimild: New York Times.