Um vefinn

BláberHeilsan.is er lífstílsvefur sem birtir þýddar og endursagðar greinar um heilsu, næringu og mannrækt. Markmið okkar er að efla heilsuvitund landsmanna en án þess þó að predika eða vera með leiðindi. Við vöndum okkur við heimildaöflun en varast ber þó að taka öllu því sem hér er sett fram sem heilögum sannleik. Engin ábyrgð er tekin á innihaldi greina sem hér birtast því sumt er umdeildara en annað. Lesendur eru hvattir til að afla sér sjálfir þekkingar og vonandi örvar innihald þessa vefs til þess.