Mundu að drekka vel af vatni áður en þú ekur langt, sérstaklega í sumarhitanum. Það getur verið jafn hættulegt að keyra ofþornaður og ölvaður af áfengisdrykkju. Ný rannsókn sýnir að skortur á vökva fær fólk til að gera jafn margar villur í akstri og ef það væri blindfullt. Ofþornun líkams getur leitt til einbeitingarskorts, kæruleysis […]
Næring
Allt um ofurfæðuna avokadó
Avokadó er í uppáhaldi hjá mörgum, og það ekki að ástæðulausu. Þessar litlu grænu gersemar geta gert svo mikið til að bæta líðan okkar, frá toppi til táar. Hér eru nokkrar hugmyndir hvers vegna þú þarft að kynnast avokadó ávextinum betur: 1. Slakaðu á – avókadó fitar þig ekki. Það er hellingur af góðri fitu […]