Af hverju í fjáranum náum við stundum ekki að grennast þó að við „borðum alltaf rétt“ og „hreyfum okkur mjög mikið“? Hér koma nokkrar ástæður sem taldar eru hamla gegn þyngdartapi: Skortur á svefni Þú þarft að minnsta kosti sjö tíma, samfelldan, svefn. Þessi rannsókn segir að það sé mjög erfitt að standast matarfreisingar daginn eftir lélegan […]