-
Hvaða bolla ertu? Hvað segir fitan til um lífstíl þinn?
Tengsl eru oft á milli líkamsbyggingar og lífstíls. Þessi einfalda skýringamynd ber saman sex ólíkar líkamsbyggingar. Passar einhver þeirra við lífstíl þinn? 1. Offita vegna matar Þetta er algengasta tegund ... -
Einfaldar æfingar fyrir kyrrsetufólk
Mörg okkar sitja lungan úr deginum við skrifborð. Augun mæna á tölvuskjá og vísifingur á tölvumús er eina almennilega hreyfingin svo tímunum skiptir. Nýjustu rannsóknir benda til þess að nauðsynlegt ... -
Besti maturinn til að grennast
Eftir því sem árin færast yfir verður erfiðara að halda kílóunum niðri. En nú koma nýjustu rannsóknir til bjargar sem gefa til kynna að ákveðið mataræði geti haldið fólki grönnu ... -
Nóg að gera bara eina magaæfingu á viku
Það þarf ekkert að djöfla sér út í ræktinni alla daga til að fá þvottabretti á magann, segja vísindamenn. Alveg nóg er bara að gera eina góða magaæfingu á viku. ... -
Fimm bestu æfingarnar fyrir hlaupara
Styrktaræfingar eru ekki bara fyrir þá sem sækjast eftir vöðvum og líta vel út í spegli heldur líka fyrir hlaupara. Þær geta aukið form og úthald, hindrað meiðsli og bætt ... -
Frjókorn falla - á allt og alla
Nefrennsli byrjar á vorin með tilheyrandi svima og hnerra. Misjafnt er á milli ára hvenær ofnæmissjúklingar þurfa á vera varðbergi fyrir frjókornunum og hefur það mest að gera hversu mildur ... -
Hrotur. Tímabundið ástand eða komnar til að vera?
Það hrjóta nánast allir, stundum. Ef þú hrýtur nánast alltaf og án undantekninga þá getur það haft áhrif á gæði svefns þíns og þeirra sem búa með þér. Hrotur geta ... -
Hættuleg kyrrseta? Hjólaðu í vinnuna og minnkaðu líkurnar á ristilkrabbameini
Líkamleg áreynsla, til dæmis ganga eða hjóla í og úr vinnu í hálftíma á dag, getur skipt sköpum til að verjast krabbameini í ristli. Þetta er allavegana niðurstaða viðamikillar rannsóknar ... -
Ráð við túrverkjum
Túrverkir eru krampar eða verkir í kvið og mjaðmagrind sem fylgja tíðablæðingum. Túrverkir eru mjög breytilegir, allt frá mildum í mjög mikla. Mildir túrverkir eru stundum vart greinanlegir, vara stutt ... -
Best að æfa á milli klukkan 16 og 17 á daginn
Vissir þú að líffærin í þér eru mismunandi virk eftir því á hvaða tíma sólarhrings þau eru að störfum? Vísindamenn við American College of Chest Physicians (ACCP) hafa rannsakað dægursveiflur ...