Næring

Drekkur þú of mikið gos? Prófaðu þetta

Sykrað gos er eitthvað það versta sem þú getur sett í líkamann. Það veldur meðal annars hormónaójafnvægi sem gerir það að verkum að þú fitnar. Sykurlaust gos er líka jafn slæmt. Æ betur er að koma í ljós að sykurlausu gosdrykkirnir hamla boðefnaflutningi til heilans um að líkaminn sé mettur. Án þess að þú hafir […]

Líkami

Ertu alltaf að drepast í hausverk? Vísindamenn eru með einfalt ráð

Listinn virðist ótæmandi af hverju maður fær hausverk. Streita, kvíði, álag á augu, kuldi, hiti, rifrildi við fólk sem hvorki fýlar Monty Python, Bítlana né Liverpool, ákveðin lykt, lýsing, ofnæmi….listinn er endalaus. Nú getur þú bætt við einu atriði til viðbótar við þennan lista: skortur á d-vítamíni. Sem betur fer er aðvelt að redda því. Fyrst […]

Líkami

Fjórar ástæður af hverju betra er að nota lítið álag við æfingar en mikið

HIIT æfingakerfið, eða “high-intensity-interval-training” nýtur mikilla vinsælda. Þá er púlað á fullu í stuttan tíma en teknar rólegar endurheimtulotur þess á milli þar sem er hvílt. En er HIIT kerfið í raun og veru betra en hefðbundin þolþjálfun? Þrátt fyrir að hægt sé að ná góðum árangri í fitubrennslu tiltölulega hratt með HIIT æfingalotum þá […]

Líkami

Hvort er hollara: heit sturta eða köld?

Hitastigið sem þú notar á vatninu þegar þú ferð í bað eða sturtu er jafn mikilvægt og mataræði. Sumir kjósa heita sturtu, aðrir kalda. En hvaða máli skiptir það – og er köld sturta eitthvað hollari en heit? Þessi mynd, sem sett er fram á síðunni Appreciategoods dregur þetta skemmtilega saman: Kostir við heita sturtu: Dregur […]

Sál

Skemmtileg aðferð til að bæta minnið

Hér er skemmtileg aðferð til að bæta minnið sem þú getur strax byrjað að nota. Hún bætir athyglisgáfuna og getur jafnvel hjálpað þér við að sofna fljótar. Hljómar áhugavert? Hér kemur hún:  Þegar þú leggst upp í rúm, alveg tilbúin(n) að sofna, þá ferðu yfir í huganum allt það sem þú gerðir í dag frá […]

Sál

Ekki gera neitt

Þetta er frábært. Ekki gera neitt í 2 mínútur, og sjáðu hvað gerist. Smelltu á þessa slóð hér að neðan: http://www.donothingfor2minutes.com/    

Næring

Hollur matur of dýr? Hér koma 13 hugmyndir að hollum mat sem kosta ekki of mikið

Lífrænt er dýrt. Sykurdrasl er ódýrt. Peningurinn er fljótur að fara ef maður vill vera hollur og velja réttu vörutegundirnar. Vandamálilð er að hollustan rífur í veskið. Það eru þó til einfaldar aðferðir við að halda kostnaði í lágmarki þegar kemur að hollustu. Hér fyrir neðan eru þrettán hugmyndir. Áður en að þeim kemur skulum við […]

Kynheilsa

Kossar eru hollir

Vandræðalegir eða ástríðufullir, skiptir ekki máli. Kossar eru hollir. Prófaðu bara. Ertu blúsaður/blúsuð? Búið að vera stress undanfarið? Mikið að gera í vinnunni og börnin of aðgangshörð? Hallaðu þér að maka þínum, lokaðu augunum og farðu í góðan sleik. Sjáðu hvað gerist. Nú er búið að sýna fram á – allavegana á hinu áreiðanlega interneti […]

Næring

Hvernig á að drekka vatn? Góð ráð um vatnsdrykkju

Hversu oft hefur þér verið sagt að drekka meira vatn? Mamma þín segir þér það; læknirinn, næringaþerapistinn, vinirnir og svo eru endalausar greinar í alls konar blöðum sem fjalla um regluna um að drekka 8 glös af vatni yfir daginn. Hvað er rétt og hvað er rangt í þessu? Skiptir vatnsdrykkjan svo rosalega miklu máli? […]

Líkami

Nennir þú ekki fram úr rúminu til að hreyfa þig? Lausnin er fundin

Nú er engin afsökun lengur fyrir því að hanga frekar í rúminu en að hreyfa sig. Það er einfaldlega hægt að gera góðar æfingar í rúminu sem auka styrk og bæta þol. Clara nokkur Divano heldur úti skemmtilegri síðu á Instagram þar sem hún deilir meðal annars þessu: https://www.instagram.com/p/BH_BYaAgrUx/?taken-by=cusifit

Líkami

Ertu alltaf þreytt(-ur) yfir daginn? Prófaðu þetta

Ef þér finnst þú vera þreytt(-ur) alltaf, alla daga, þá ert þú ekki ein(-n) á báti. Vestur í Bandaríkjunum er farið að tala um skort á svefni sem “public health epidemic” eða faraldur.  Í áhugaverðri grein í Huffington Post er rakið að síþreyta nútímamannsins er talin tengjast sjúkdómum eins og sjálfsofnæmi, ofvirkum skjaldkirtli, þunglyndi og blóðleysi. Það […]

Líkami Sál

Skoraðu á þig í 100 daga til að búa til nýja venju án þess að reyna of mikið á þig

Sama hvað hver segir, við erum venjurnar okkar – það sem við höfum vanið okkur á. Ósiðir og góðir siðir, hollt og óhollt, við erum það sem við höfum vanið okkur á. Til að hætta gömlum slæmum sið og venja sig við nýjan og góðan krefst meðvitundar á hverjum degi. Þetta þarf að vera meðvituð […]