Líkami

Nóg að gera bara eina magaæfingu á viku

Það þarf ekkert að djöfla sér út í ræktinni alla daga til að fá þvottabretti á magann, segja vísindamenn. Alveg nóg er bara að gera eina góða magaæfingu á viku. Þessar gleðifregnir koma frá vísindamönnum á Spáni sem fara nú eins og eldur í sinu um líkamsræktarheiminn. Um hundrað manns tók þátt í rannsókn þeirra […]

Líkami

Fimm bestu æfingarnar fyrir hlaupara

Styrktaræfingar eru ekki bara fyrir þá sem sækjast eftir vöðvum og líta vel út í spegli heldur líka fyrir hlaupara. Þær geta aukið form og úthald, hindrað meiðsli og bætt hlaupametið. Hér koma fimm bestu styrktaræfingarnar fyrir hlaupara sem stjörnuþjálfarinn Holly Perkins hefur sett saman fyrir lesendur ACTIVE.com. Gott er að gera þessar æfingar að […]

Líkami

Frjókorn falla – á allt og alla

Nefrennsli byrjar á vorin með tilheyrandi svima og hnerra. Misjafnt er á milli ára hvenær ofnæmissjúklingar þurfa á vera varðbergi fyrir frjókornunum og hefur það mest að gera hversu mildur eða harður veturinn á undan hefur verið. Frjókorn: Bestu ráðin gegn frjókornaofnæmi eru: Ekki dvelja of lengi á staðnum þar sem þú ert næmust/næmastur fyrir […]

Líkami

Hrotur. Tímabundið ástand eða komnar til að vera?

Það hrjóta nánast allir, stundum. Ef þú hrýtur nánast alltaf og án undantekninga þá getur það haft áhrif á gæði svefns þíns og þeirra sem búa með þér. Hrotur geta leitt til dagsyfju, pirrings og heilsuvandamála. Ef hroturnar í þér halda vöku fyrir maka þínum gæti það leitt til meiriháttar sambandsstirðleika og jafnvel slita. En […]

Líkami

Hættuleg kyrrseta? Hjólaðu í vinnuna og minnkaðu líkurnar á ristilkrabbameini

Líkamleg áreynsla, til dæmis ganga eða hjóla í og úr vinnu í hálftíma á dag, getur skipt sköpum til að verjast krabbameini í ristli. Þetta er allavegana niðurstaða viðamikillar rannsóknar kínverskra vísindamanna sem rannsökuðu fólk á aldrinum 30 til 74 ára. Rannsóknarhópnum var skipt í tvennt á milli þeirra sem höfðu greinst með ristilkrabbamein og þeirra […]

Líkami

Ráð við túrverkjum

Túrverkir eru krampar eða verkir í kvið og mjaðmagrind sem fylgja tíðablæðingum. Túrverkir eru mjög breytilegir, allt frá mildum í mjög mikla. Mildir túrverkir eru stundum vart greinanlegir, vara stutt og má lýsa sem léttum þyngslum í kviðnum. Miklir túrverkir geta aftur á móti verið svo slæmir að þeir trufla dagleg störf viðkomandi konu í […]

Líkami

Best að æfa á milli klukkan 16 og 17 á daginn

Vissir þú að líffærin í þér eru mismunandi virk eftir því á hvaða tíma sólarhrings þau eru að störfum? Vísindamenn við American College of Chest Physicians (ACCP) hafa rannsakað dægursveiflur (circadian rhythm) í lungum og komist að þeirri niðurstöðu að þau eru oftast virkust í flestu fólki á milli klukkan 16 og 17 á daginn. […]