Líkami

Nóg að gera bara eina magaæfingu á viku

Það þarf ekkert að djöfla sér út í ræktinni alla daga til að fá þvottabretti á magann, segja vísindamenn. Alveg nóg er bara að gera eina góða magaæfingu á viku. Þessar gleðifregnir koma frá vísindamönnum á Spáni sem fara nú eins og eldur í sinu um líkamsræktarheiminn. Um hundrað manns tók þátt í rannsókn þeirra […]

Líkami

Fimm bestu æfingarnar fyrir hlaupara

Styrktaræfingar eru ekki bara fyrir þá sem sækjast eftir vöðvum og líta vel út í spegli heldur líka fyrir hlaupara. Þær geta aukið form og úthald, hindrað meiðsli og bætt hlaupametið. Hér koma fimm bestu styrktaræfingarnar fyrir hlaupara sem stjörnuþjálfarinn Holly Perkins hefur sett saman fyrir lesendur ACTIVE.com. Gott er að gera þessar æfingar að […]

Líkami

Frjókorn falla – á allt og alla

Nefrennsli byrjar á vorin með tilheyrandi svima og hnerra. Misjafnt er á milli ára hvenær ofnæmissjúklingar þurfa á vera varðbergi fyrir frjókornunum og hefur það mest að gera hversu mildur eða harður veturinn á undan hefur verið. Frjókorn: Bestu ráðin gegn frjókornaofnæmi eru: Ekki dvelja of lengi á staðnum þar sem þú ert næmust/næmastur fyrir […]

Líkami

Hrotur. Tímabundið ástand eða komnar til að vera?

Það hrjóta nánast allir, stundum. Ef þú hrýtur nánast alltaf og án undantekninga þá getur það haft áhrif á gæði svefns þíns og þeirra sem búa með þér. Hrotur geta leitt til dagsyfju, pirrings og heilsuvandamála. Ef hroturnar í þér halda vöku fyrir maka þínum gæti það leitt til meiriháttar sambandsstirðleika og jafnvel slita. En […]

Sál

Hættum að refsa fíklum og einangra þá. Fyrirlestur sem vakið hefur mikla athygli

Hvað veldur fíkn – í allt frá kókaíni til snjallsímanotkunar? Og hvernig getum við sigrast á fíkninni? Að refsa sjúkum fíklum og einangra þá er aðferð sem hefur runnið sitt skeið, fullyrðir Johann Hari í þessum mjög svo áhugaverða fyrirlestri frá ted.com sem farið hefur víða um netheima að undanförnu. Hann hefur rannsakað fíknir og […]

Næring

Allt um ofurfæðuna avokadó

Avokadó er í uppáhaldi hjá mörgum, og það ekki að ástæðulausu. Þessar litlu grænu gersemar geta gert svo mikið til að bæta líðan okkar, frá toppi til táar. Hér eru nokkrar hugmyndir hvers vegna þú þarft að kynnast avokadó ávextinum betur: 1. Slakaðu á – avókadó fitar þig ekki. Það er hellingur af góðri fitu […]

Uncategorized

Pönkað-yoga er nýjasta æðið

Bræðings-yoga kallast það þegar tveimur ólíkum stefnum er blandað saman í yoga tíma svo út kemur eitthvað allt annað en fólk á að venjast. Nýjasta nýtt er að bræða saman pönki og yoga. Það hlýtur að teljast frekar óvenjulegt enda hefur graðhestatónlist Sex Pistols ekki fengið fólk til að beinlínis slaka á í gegnum tíðina. […]

Uncategorized

Bestu hugmyndirnar verða til í rúminu

Sköpunargáfa. Breska rannsóknarmiðstöðin East of England stóð á dögunum fyrir spurningakönnun meðal almennings þar í landi um hvar fólk fær sínar bestu hugmyndir. Svarið kom nokkuð á óvart. Flestir fá bestu hugmyndir sínar langt frá vinnustað sínum – uppi í rúmi undir sæng. Þetta kemur okkur hér á Íslandi kannski ekki svo á óvart. Það […]

Sál

Flughræðsla. Hvað er til ráða?

Allir geta upplifað flughræðslu á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. Vísindamenn við háskólann í Leiden í Hollandi hafa rannsakað sálfræðilegar orsakir fyrir flughræðslu hjá bæði körlum og konum og komist að því að rót óttans er mismunandi á milli kynja. Fimm þúsund manns, af báðum kynjum, voru í rannsókninni spurð í þaula um flughræðslu sína. […]

Sál

Fjögur ráð til að draga úr stressi í fríinu

Fríið er nákvæmlega þetta: frí. Ekki til að djöflast í alls konar veseni og stressi. Hér koma fjögur góð ráð hvernig hægt er að hámarka afslöppun og eiga stress-frítt frí: Slakaðu á. Hljómar einfalt, en reyndu bara. Það er því mun meira mikilvægara að þú náir góðri slökun í fríinu eftir því sem stress þitt […]

Líkami

Hættuleg kyrrseta? Hjólaðu í vinnuna og minnkaðu líkurnar á ristilkrabbameini

Líkamleg áreynsla, til dæmis ganga eða hjóla í og úr vinnu í hálftíma á dag, getur skipt sköpum til að verjast krabbameini í ristli. Þetta er allavegana niðurstaða viðamikillar rannsóknar kínverskra vísindamanna sem rannsökuðu fólk á aldrinum 30 til 74 ára. Rannsóknarhópnum var skipt í tvennt á milli þeirra sem höfðu greinst með ristilkrabbamein og þeirra […]